Heimsókn á Bessastaði – Opið hús

8. júní heimsókn á Bessastaði. Opið hús á Bessastöðum. Þjóðbúningafélag Íslands heiðrar þennan sögulega stað með heimsókn félaga uppáklæddum í þjóðbúningum frá ýmsum sögulegum tímum landsins. Opið hús verður á […]

Þ.Í. – 17.júní skrúðganga Hafnafirði.

Þ.Í.  17 júní Þjóðbúningafélag Íslands tekur þátt í skrúðgöngu  í Hafnarfirði. Sýning Annríkis í Hafnarborg sama dag á íslenskum þjóðbúningum. Myndataka af öllum sem eru í þjóðbúningum við Hafnarborg þennan […]

Þjóðhátíð Árbæjarsafnsins

Þjóðhátíðardeginum 17. júní verður fagnað með fjölbreyttri og skemmtilegri dagskrá þar sem þjóðbúningar, þjóðdansar, fjallkonan, fornbílar, harmóníkuleikur og gömlu góðu sleikjóarnir koma við sögu. Frítt inn í tilefni af 80 […]

  Ólafía var forvígismaður íslenskrar kvennabaráttu, byltingarkona og heimskona. Hún ferðaðist víða um Ísland og hélt fyrirlestra á vegum Hvítabandsins. Síðar fór hún til Bandaríkjanna, Kanada, Englands, Skotlands og Noregs […]

Sumarmessa í Tungufellskirkju

Sumarmessa í Tungufellskirkju sunnudagskvöldið 14. júlí kl. 20. Sumarsálmar í almennum söng, orð og bæn. Verið öll hjartanlega velkomin. (Athugið að þessi messa kemur í stað síðsumarsmessu sem áformuð var […]

Þjóðbúningaferð á Ólafsvöku

Þjóðbúningafélag Íslands (Þ.Í.) stendur fyrir þjóðbúningaferð á Ólafsvökuna í Færeyjum dagana 26.7.-31.7.2024

Þ.Í. Fjallkonuhátíð í Skagafirði/Hátíðarhöld.

7. og 8. september 2024 Dagana 7. og 8. september 2024 fer fram Fjallkonuhátíð í Skagafirði. Fjölbreytt dagskrá með áhugaverðum erindum um baðstofulíf og búningaþróun á 19 öld, þjóðbúningasýningu, þjóðbúningamessu, […]