Markmið félagsins er að stuðla að skipulagningu viðburða þar sem nýting þjóðbúninga á sér stað.

Standa að fræðsluerindum og styðja við námskeiðahald því tengdu. Koma á samstarfi við innlenda og erlenda aðila sem standa að varðveislu þessa merka menningararfs. Koma á hópastarfi sem styður við markmið félagsins.  

Viltu gerast félagi?

Það er hægt að gerast félagi í Þjóðbúningafélagi Íslands!

Skráðu þig núna

© 2022 All Rights Reserved.