Þjóðbúningamessa í Bíldudalskirkju

Þjóðbúningamessa verður haldin í Bíldudalskirkju á Sumardaginn fyrsta 25 apríl kl. 14.00. Séra Agnes M.Sigurðardóttir biskup Íslands predikar. Konur úr þjóðbúningafélaginu Auði  taka þátt í þjónustunni. Fjölmennum í fallegu búningunum  […]

Þjóðbúningamessa Rangárþing Eystra

Stórólfshvolskirkja Hvolströð, Hvolsvöllur, Iceland

Þjóðbúningamessa verður í Stórólfshvolskirkju, sumardaginn fyrsta 25. apríl kl. 13:00. Prestur er Sr. Sigríður Kristín Helgadóttir og organisti er Kristín Sigfúsdóttir. Eftir messu mun sveitafélagið bjóða til kaffi og meðlæti […]

Dansiball í Miðgardi í Sæluviku

Skagfirðingar kunna vel að skemmta sérSést það best á Sælunni hvað lífið erAllir fara í betri föt og bregða sér í dansMeð brennivín í maganum og dansa Óla skansGiftir menn […]

Þ.Í. Aðalfundur Þjóðbúningafélag Íslands

Þ.Í. Aðalfundur þjóðbúningafélags Íslands 30.maí. kl. 17.00 í Annríki Hafnarfirði.              Fundargestir hvattir til að mæta í Þjóðbúningum. Farið út að borða kl. 19.00 að loknum aðalfundi.

Heimsókn á Bessastaði – Opið hús

8. júní heimsókn á Bessastaði. Opið hús á Bessastöðum. Þjóðbúningafélag Íslands heiðrar þennan sögulega stað með heimsókn félaga uppáklæddum í þjóðbúningum frá ýmsum sögulegum tímum landsins. Opið hús verður á […]

Þ.Í. – 17.júní skrúðganga Hafnafirði.

Þ.Í.  17 júní Þjóðbúningafélag Íslands tekur þátt í skrúðgöngu  í Hafnarfirði. Sýning Annríkis í Hafnarborg sama dag á íslenskum þjóðbúningum. Myndataka af öllum sem eru í þjóðbúningum við Hafnarborg þennan […]

Þjóðhátíð Árbæjarsafnsins

Þjóðhátíðardeginum 17. júní verður fagnað með fjölbreyttri og skemmtilegri dagskrá þar sem þjóðbúningar, þjóðdansar, fjallkonan, fornbílar, harmóníkuleikur og gömlu góðu sleikjóarnir koma við sögu. Frítt inn í tilefni af 80 […]

  Ólafía var forvígismaður íslenskrar kvennabaráttu, byltingarkona og heimskona. Hún ferðaðist víða um Ísland og hélt fyrirlestra á vegum Hvítabandsins. Síðar fór hún til Bandaríkjanna, Kanada, Englands, Skotlands og Noregs […]

Sumarmessa í Tungufellskirkju

Sumarmessa í Tungufellskirkju sunnudagskvöldið 14. júlí kl. 20. Sumarsálmar í almennum söng, orð og bæn. Verið öll hjartanlega velkomin. (Athugið að þessi messa kemur í stað síðsumarsmessu sem áformuð var […]