Þ.Í. Menningarhátíð á Selfossi.
Byggðasafn Árnesninga Annríki
Hátíðin verður 11. okt. í Grænumörk 5 Selfossi, gengið inn frá Austurvegi 51
Hátíðin er öllum opin og aðgangur ókeypis
13:00-17:00 Hátíðin hefst með sýningu á 50 endurgerðum íslenskum þjóðbúningum
Auk þess verður kynning á handverki og minjagripasala (ekki posi)
13:45 Helgi Hermannsson spilar nokkur lög á nikkuna sína
14:00 Eyrún Olsen Viðburðastjóri setur hátíðina Þjóðbúningar og skart
Margrét Skúladóttir Formaður Þjóðbúningafélags Íslands kynnir félagið
Viðburðarstjórn Þ.Í. kynnir Kyrtilverkefni Annríkis, www.kyrtill.is
“Gjöf kvenna á Íslandi til kvenna á Nýja Íslandi”
14:45 – 15:15 Kaffihlé
15:15 Hrefna Róbertsdóttir Sagnfr. & Þjóðskjalavörður fjallar um nýlega
uppgvötaðar frummyndir úr ferðabók Eggerts og Bjarna
Guðrún Hildur Rosenkjær klæðskeri og sagnfræðingur,
kynnir “tískusýningu fyrri alda” og segir frá þjóðbúningum
16:10 Hópmyndataka af öllum sem mæta á hátíðina í þjóðbúningum
Sunnudaginn 12. Okt heldur hátíðin Þjóðbúningar og skart
áfram í 3 húsum Byggðasafns Árnesinga á Eyrarbakka
Húsið opnar kl. 13:30 í Byggðasafni Árnesinga, Búðarstíg 22 Eyrarbakka
14:00 Eyrún Olsen viðburðarstjórnandi opnar hátíðina
Almar Grímsson lyfjafræðingur, fjallar um undarfarana sem fóru vestur um haf 1870
Að loknum fyrirlestri verður farið í skrúðgöngu með fornbílum í Sjóminjasafnið
Þar munu Lýður Pálsson safnstjóri og Ásmundur Kristjánsson gullsmiður fjalla um muni úr silfursjóði safnsins. Að því loknu verður gengið yfir í Húsið.
Þar tekur Linda Ásdísardóttir safnafræðingur á móti okkur með sýningunni Yfir beljandi fljót. Áður en hátíðinni líkur um kl. 16 er í boði myndataka við Húsið.
Öllum er boðið upp á kaffi & kleinur í Húsinu í boði Þjóðbúningafélagi Íslands.
Samvinnu- og styrktaraðilar hátíðarinnar eru;