2. sunnudagur í aðventu, velkomin í Dómkirkjuna í Reykjavík

2. sunnudagur í aðventu, velkomin í Dómkirkjuna í Reykjavík Í samvinnu við Dómkirkjuna í Reykjavík verður þjóðbúningamessa 2. sunnudag í aðventu,  þann 8. des. nk. og hefst athöfnin klukkan 11:00. Eftir messu væri gaman, ef veður leyfir að ganga saman og njóta þess sem miðbær Reykjavíkur hefur uppá að bjóða. Vonumst til að sjá ykkur […]