Þ.Í. Aðalfundur Þjóðbúningafélag Íslands

Þ.Í. Aðalfundur þjóðbúningafélags Íslands 30.maí. kl. 17.00 í Annríki Hafnarfirði.              Fundargestir hvattir til að mæta í Þjóðbúningum. Farið út að borða kl. 19.00 að loknum aðalfundi.

Heimsókn á Bessastaði – Opið hús

8. júní heimsókn á Bessastaði. Opið hús á Bessastöðum. Þjóðbúningafélag Íslands heiðrar þennan sögulega stað með heimsókn félaga uppáklæddum í þjóðbúningum frá ýmsum sögulegum tímum landsins. Farið á veitingastað að lokinni heimsókn.

Þ.Í. – 17.júní skrúðganga Hafnafirði.

Þ.Í.  17 júní Þjóðbúningafélag Íslands tekur þátt í skrúðgöngu  í Hafnarfirði. Sýning Annríkis í Hafnarborg sama dag á íslenskum þjóðbúningum. Myndataka af öllum sem eru í þjóðbúningum við Hafnarborg þennan dag. Félagar í Þ.Í. eru hvattir til að klæðast íslenska þjóðbúningnum á þjóðhátíðardegi okkar Íslendinga. Félagar hvattir til að mæta og taka þátt í skrúðgöngu […]

Þjóðbúningaferð á Ólafsvöku

Þjóðbúningafélag Íslands (Þ.Í.) stendur fyrir þjóðbúningaferð á Ólafsvökuna í Færeyjum dagana 26.7.-31.7.2024