Hátíðarhöld Þingvöllum- 80 ára afmæli lýðveldisins

15 og 16 júní eru hátíðarhöld á Þingvöllum í tilefni af 80 ára afmæli lýðveldisins og 1150 ára afmæli Íslandsbyggðar. 16:00 Fjallkonan snýr aftur Á lýðveldishátiðinni 17. Júní 1944 „gleymdist“ fjallkonan í öllum hátíðarhöldunum og slæma veðrinu. Nú mun fjallkonan fá uppreist æru og stíga upp á pall á Lögbergi. Staðsetning – Lögberg Félagar í […]

Þ.Í. – 17.júní skrúðganga Hafnafirði.

Þ.Í.  17 júní Þjóðbúningafélag Íslands tekur þátt í skrúðgöngu  í Hafnarfirði. Sýning Annríkis í Hafnarborg sama dag á íslenskum þjóðbúningum. Myndataka af öllum sem eru í þjóðbúningum við Hafnarborg þennan dag. Félagar í Þ.Í. eru hvattir til að klæðast íslenska þjóðbúningnum á þjóðhátíðardegi okkar Íslendinga. Félagar hvattir til að mæta og taka þátt í skrúðgöngu […]

Þjóðhátíð Árbæjarsafnsins

Þjóðhátíðardeginum 17. júní verður fagnað með fjölbreyttri og skemmtilegri dagskrá þar sem þjóðbúningar, þjóðdansar, fjallkonan, fornbílar, harmóníkuleikur og gömlu góðu sleikjóarnir koma við sögu. Frítt inn í tilefni af 80 ára afmæli lýðveldisins. Að vanda eru þjóðbúningurinn og þjóðdansar í öndvegi á þessum hátíðardegi og eru gestir hvattir til að mæta í eigin þjóðbúningi. Fjallkonu […]

Þjóðbúningaferð á Ólafsvöku

Þjóðbúningafélag Íslands (Þ.Í.) stendur fyrir þjóðbúningaferð á Ólafsvökuna í Færeyjum dagana 26.7.-31.7.2024