Loading Events

« All Events

Þ.Í. Félagsfundur, 17. janúar´26

January 17 @ 11:00 am - 1:00 pm

Félagsfundinn 17. janúar 2026.

Viðburða- og Ferðanefnd vill hefja nýtt ár með því að efla þátttöku félagsmanna í mótun félagsstarfsins.
Könnun var send út 30. des sl. og góð svör hafa borist. Laugardaginn 17. janúar verður félagsfundur kl. 11–13 í Annríki þar gefst kostur á að ræða og móta félagsstarfið fyrir árið 2026.

Hvetjum alla til að mæta og bjóðum nýja félaga velkomna.

Details

Date:
January 17
Time:
11:00 am - 1:00 pm