Þjóðhátíðardagurinn í Glaumbæ
Í tilefni af 17. júní verður hátíðarkaffihlaðborð í Áshúsi kl. 12-16 með ýmsum kræsingum. Frír aðgangur er á safnsvæðið fyrir þau sem mæta í íslenskum þjóðbúning. Minnum fólk á ársmiðana, […]
Í tilefni af 17. júní verður hátíðarkaffihlaðborð í Áshúsi kl. 12-16 með ýmsum kræsingum. Frír aðgangur er á safnsvæðið fyrir þau sem mæta í íslenskum þjóðbúning. Minnum fólk á ársmiðana, […]
19. júní er íslenski kvennafrídagurinn Kvenfélagasamband Íslands býður öllum konum til fagnaðar í Hljómskálagarðinum klukkan 19:00 undir slagorðinu Kvennavaka á Kvennaárinu 2025 Við í Þjóðbúningafélaginu viljum hvetja allar okkar félagskonur […]
Jónsmessuhátíð sem Byggðasafn Árnesinga heldur á Eyrarbakka klukkan 13-17. Félagsmenn Þ.Í. sem mæta í þjóðbúningum fá frían aðgang. 21. júní Jónsmessan á Eyrarbakka Mikið verður um að vera alla helgina […]
Ferðahöfn vesturfara - Eyrarbakka Þjóðbúningafélagi Íslands er boðið að koma og gleðjast með Vestur- Íslendingum sem heimsækja Eyrarbakka 29. ágúst 2025. Tilefnið er vígsla minningabekks um alla þá Sunnlendinga sem lögðu […]
Þ.Í. Menningarhátíð á Selfossi. Byggðasafn Árnesninga Annríki Þjóðbúningafélag Íslands heldur hátíðina “Þjóðbúningar og skart” í Árborg ,,Markmið Þjóðbúningafélags er að standa að skipulagningu viðburða og halda fræðsluerindi þar sem notkun […]
Þ.Í. Fyrsti í aðventu. Þjóðbúningamessa Í Hafnarfjarðarkirkju. Að lokinni messu er útskrift nemenda Annríkis á haustönn.