Söguganga klukkan 11:00-12:30 á Þingvöllum

15. júní Söguganga klukkan 11:00-12:30 á Þingvöllum Gengið verður frá Hakinu á Þingvöllum og niður á Lögberg með Guðna Th. fyrrum forseta okkar. Verður örugglega fróðlegt og gaman væri að […]

Þjóðhátíðardagurinn í Glaumbæ

Í tilefni af 17. júní verður hátíðarkaffihlaðborð í Áshúsi kl. 12-16 með ýmsum kræsingum. Frír aðgangur er á safnsvæðið fyrir þau sem mæta í íslenskum þjóðbúning. Minnum fólk á ársmiðana, […]

Íslenski kvennréttindadagurinn

19. júní er íslenski kvennafrídagurinn  Kvenfélagasamband Íslands býður öllum konum til fagnaðar í Hljómskálagarðinum klukkan 19:00 undir slagorðinu Kvennavaka á Kvennaárinu 2025 Við í Þjóðbúningafélaginu viljum hvetja allar okkar félagskonur […]

Jónsmessuhátíð sem Byggðasafn Árnesinga heldur á Eyrarbakka

Jónsmessuhátíð sem Byggðasafn Árnesinga heldur á Eyrarbakka klukkan 13-17. Félagsmenn Þ.Í. sem mæta í þjóðbúningum fá frían aðgang. 21. júní Jónsmessan á Eyrarbakka Mikið verður um að vera alla helgina […]

Þ.Í. – Ferðahöfn vesturfara – Eyrarbakka

Ferðahöfn vesturfara - Eyrarbakka   Þjóðbúningafélagi Íslands er boðið að koma og gleðjast með Vestur- Íslendingum sem heimsækja Eyrarbakka 29. ágúst 2025. Tilefnið er vígsla minningabekks um alla þá Sunnlendinga sem lögðu […]