Þ.Í. Fjallkonuhátíð í Skagafirði/Hátíðarhöld.

7. og 8. september 2024 Dagana 7. og 8. september 2024 fer fram Fjallkonuhátíð í Skagafirði. Fjölbreytt dagskrá með áhugaverðum erindum um baðstofulíf og búningaþróun á 19 öld, þjóðbúningasýningu, þjóðbúningamessu, […]

Þjóðbúningamessa í kirkju óháða Safnaðarins

Þjóðbúningamessan er  sunnudaginn 27. apríl kl. 14:00 í Kirkju Óháða Safnaðarins Háteigsvegi 56 Rvk. Það verður lítið um sálmasöng en sungin ættjarðalög af Sönghópnum á kirkjuloftinu. Eftir Þjóðbúningamessuna býður Sönghópurinn á […]

Þjóðbúningamessa Rangárþing Eystra

Þjóðbúningamessa verður í Breiðabólstaðakirkju í Fljótshlíð, sunnudaginn 4.maí kl. 11:00. Prestur er Sr. Kristján Arason og organisti er Guðjón Halldór Óskarsson. Eftir messu mun kvenfélagið Eining bjóða til kaffi og […]