Þjóðbúningamessa Rangárþing Eystra

Stórólfshvolskirkja Hvolströð, Hvolsvöllur, Iceland

Þjóðbúningamessa verður í Stórólfshvolskirkju, sumardaginn fyrsta 25. apríl kl. 13:00. Prestur er Sr. Sigríður Kristín Helgadóttir og organisti er Kristín Sigfúsdóttir. Eftir messu mun sveitafélagið bjóða til kaffi og meðlæti í félagsheimilinu Hvolnum á Hvolsvelli. Allir hjartanlega velkomnir, en hvetjum fólk sem á þjóðbúninga til að koma í þeim til messu. Meðfylgjandi mynd er frá […]

Dansiball í Miðgardi í Sæluviku

Skagfirðingar kunna vel að skemmta sérSést það best á Sælunni hvað lífið erAllir fara í betri föt og bregða sér í dansMeð brennivín í maganum og dansa Óla skansGiftir menn og giftar frúrGanga hjónaböndum úrHver og einn er frjáls og frírAð faðma það sem hann langar íSkagfirðingar eru fyrir hopp og hí. Pilsaþytur í Skagafirði […]

Þ.Í. Aðalfundur Þjóðbúningafélag Íslands

Þ.Í. Aðalfundur þjóðbúningafélags Íslands 30.maí. kl. 17.00 í Annríki Hafnarfirði.              Fundargestir hvattir til að mæta í Þjóðbúningum. Farið út að borða kl. 19.00 að loknum aðalfundi.

Heimsókn á Bessastaði – Opið hús

8. júní heimsókn á Bessastaði. Opið hús á Bessastöðum. Þjóðbúningafélag Íslands heiðrar þennan sögulega stað með heimsókn félaga uppáklæddum í þjóðbúningum frá ýmsum sögulegum tímum landsins. Opið hús verður á Bessastöðum nk. laugardaginn 8. júní í tilefni af 80 ára lýðveldisafmæli Íslands. Við viljum hvetjum félagsmenn og alla velunnara Þjóðbúningafélags Íslands til að fjölmenna uppábúin og […]

Hátíðarhöld Þingvöllum- 80 ára afmæli lýðveldisins

15 og 16 júní eru hátíðarhöld á Þingvöllum í tilefni af 80 ára afmæli lýðveldisins og 1150 ára afmæli Íslandsbyggðar. 16:00 Fjallkonan snýr aftur Á lýðveldishátiðinni 17. Júní 1944 „gleymdist“ fjallkonan í öllum hátíðarhöldunum og slæma veðrinu. Nú mun fjallkonan fá uppreist æru og stíga upp á pall á Lögbergi. Staðsetning – Lögberg Félagar í […]

Þ.Í. – 17.júní skrúðganga Hafnafirði.

Þ.Í.  17 júní Þjóðbúningafélag Íslands tekur þátt í skrúðgöngu  í Hafnarfirði. Sýning Annríkis í Hafnarborg sama dag á íslenskum þjóðbúningum. Myndataka af öllum sem eru í þjóðbúningum við Hafnarborg þennan dag. Félagar í Þ.Í. eru hvattir til að klæðast íslenska þjóðbúningnum á þjóðhátíðardegi okkar Íslendinga. Félagar hvattir til að mæta og taka þátt í skrúðgöngu […]

Þjóðhátíð Árbæjarsafnsins

Þjóðhátíðardeginum 17. júní verður fagnað með fjölbreyttri og skemmtilegri dagskrá þar sem þjóðbúningar, þjóðdansar, fjallkonan, fornbílar, harmóníkuleikur og gömlu góðu sleikjóarnir koma við sögu. Frítt inn í tilefni af 80 ára afmæli lýðveldisins. Að vanda eru þjóðbúningurinn og þjóðdansar í öndvegi á þessum hátíðardegi og eru gestir hvattir til að mæta í eigin þjóðbúningi. Fjallkonu […]

  Ólafía var forvígismaður íslenskrar kvennabaráttu, byltingarkona og heimskona. Hún ferðaðist víða um Ísland og hélt fyrirlestra á vegum Hvítabandsins. Síðar fór hún til Bandaríkjanna, Kanada, Englands, Skotlands og Noregs til að halda fyrirlestra um jafnréttismál, menntamál, trúmál, lífeyrisréttindi og heilbrigðismál.Árið 1912 stofnaði hún heimili fyrir utangarðskonur og skrifaði síðan bókina Aumastar allra: Myndir frá […]

Fjallkonur, álfakonur-Lautarferð á Jónsmessi í Hellisgerði

  Þjóðbúningafólk ætlar að hittast í Hellisgerði að kveldi 23. júní og fagna Jónsmessu. Hafið með ykkur nesti í körfu, teppi, dúk og kannski smá freyðandi. Ef veður verður rakt verður hægt að leita skjóls í glerhýsum í Hellisgerði

Sumarmessa í Tungufellskirkju

Sumarmessa í Tungufellskirkju sunnudagskvöldið 14. júlí kl. 20. Sumarsálmar í almennum söng, orð og bæn. Verið öll hjartanlega velkomin. (Athugið að þessi messa kemur í stað síðsumarsmessu sem áformuð var sunnudaginn 11. ágúst). Það er alltaf einstakt að vera við messu í Tungufellskirkju og það væri gaman að sjá sem flesta kirkjugesti þjóðlega klædda.

Þjóðbúningaferð á Ólafsvöku

Þjóðbúningafélag Íslands (Þ.Í.) stendur fyrir þjóðbúningaferð á Ólafsvökuna í Færeyjum dagana 26.7.-31.7.2024