Heimsókn á Bessastaði – Opið hús
8. júní heimsókn á Bessastaði. Opið hús á Bessastöðum. Þjóðbúningafélag Íslands heiðrar þennan sögulega stað með heimsókn félaga uppáklæddum í þjóðbúningum frá ýmsum sögulegum tímum landsins. Opið hús verður á Bessastöðum nk. laugardaginn 8. júní í tilefni af 80 ára lýðveldisafmæli Íslands. Við viljum hvetjum félagsmenn og alla velunnara Þjóðbúningafélags Íslands til að fjölmenna uppábúin og […]