Þ.Í. Þorrablót Hrafnistu í Hafnafirði.

Kæru félagar í Þjóðbúningafélagi Íslands Okkur hefur verið boðið að vera með tískusýningu á hinu glæsilega Þorrablóti á Hrafnistu í Hafnarfirði. Þorrablótið er fyrir bæði heimilsfólkið og nánustu aðstendur þeirra. Við verðum með örstutta kynningu á félaginu, göngum um salinn og í lokin verður tónlistaratriði frá einum úr hópnum. 🗓 Dagsetning: Fimmtudagur 29. janúar ⏰ […]

Þjóðbúningamessa Rangárþing Eystra

Þjóðbúningamessa verður í Krosskirkju í Austur Landeyjum, sunnudaginn 19. apríl  kl. 13:00. Prestur er Sr. Kristján Arason og organisti er Guðjón Halldór Óskarsson. Eftir messu mun kvenfélagið Freyja bjóða til kaffi og meðlæti í félagsheimilinu Gunnarshólma í Austur Landeyjum, gegn vægu gjaldi.  Allir hjartanlega velkomnir, og hvetjum fólk sem á þjóðbúninga til að koma í […]