Þ.Í. Þorrablót Hrafnistu í Hafnafirði.
Kæru félagar í Þjóðbúningafélagi Íslands Okkur hefur verið boðið að vera með tískusýningu á hinu glæsilega Þorrablóti á Hrafnistu í Hafnarfirði. Þorrablótið er fyrir bæði heimilsfólkið og nánustu aðstendur þeirra. Við verðum með örstutta kynningu á félaginu, göngum um salinn og í lokin verður tónlistaratriði frá einum úr hópnum. 🗓 Dagsetning: Fimmtudagur 29. janúar ⏰ […]