Hátíðarhöld Þingvöllum- 80 ára afmæli lýðveldisins
15 og 16 júní eru hátíðarhöld á Þingvöllum í tilefni af 80 ára afmæli lýðveldisins og 1150 ára afmæli Íslandsbyggðar. 16:00 Fjallkonan snýr aftur Á lýðveldishátiðinni 17. Júní 1944 „gleymdist“ fjallkonan í öllum hátíðarhöldunum og slæma veðrinu. Nú mun fjallkonan fá uppreist æru og stíga upp á pall á Lögbergi. Staðsetning – Lögberg Félagar í […]