Þjóðdansanámskeið

Þjóðdansanámskeiði er i boði fyrir hópinn okkar sem fer á Ólafsvöku. Námskeiðið verður:  mánudagana 15.apríl og 22.apríl, kl.17:00. Staður:  Hrafnistu í Hafnarfirði, í salnum á 1.hæð Kennarar eru frá Hafdís og Ása hjá danshópnum Sporinu. Kennarar: Ásrún Kristjánsdóttir, Jónas Dalberg Karlsson og Hafdís Pétursdóttir. Tími nr. 2. verður á mánudaginn 22.4. kl. 17.30. Allir velkomnir Danshópurinn Sporið er […]

Þjóðbúningamessa í Bíldudalskirkju

Þjóðbúningamessa verður haldin í Bíldudalskirkju á Sumardaginn fyrsta 25 apríl kl. 14.00. Séra Agnes M.Sigurðardóttir biskup Íslands predikar. Konur úr þjóðbúningafélaginu Auði  taka þátt í þjónustunni. Fjölmennum í fallegu búningunum  okkar og gaman væri að sjá búninga allsstaðar að úr heiminum. Kaffi í Muggstofu að messu lokinni.

Þjóðbúningamessa Rangárþing Eystra

Stórólfshvolskirkja Hvolströð, Hvolsvöllur, Iceland

Þjóðbúningamessa verður í Stórólfshvolskirkju, sumardaginn fyrsta 25. apríl kl. 13:00. Prestur er Sr. Sigríður Kristín Helgadóttir og organisti er Kristín Sigfúsdóttir. Eftir messu mun sveitafélagið bjóða til kaffi og meðlæti í félagsheimilinu Hvolnum á Hvolsvelli. Allir hjartanlega velkomnir, en hvetjum fólk sem á þjóðbúninga til að koma í þeim til messu. Meðfylgjandi mynd er frá […]

Dansiball í Miðgardi í Sæluviku

Skagfirðingar kunna vel að skemmta sérSést það best á Sælunni hvað lífið erAllir fara í betri föt og bregða sér í dansMeð brennivín í maganum og dansa Óla skansGiftir menn og giftar frúrGanga hjónaböndum úrHver og einn er frjáls og frírAð faðma það sem hann langar íSkagfirðingar eru fyrir hopp og hí. Pilsaþytur í Skagafirði […]

Þ.Í. Aðalfundur Þjóðbúningafélag Íslands

Þ.Í. Aðalfundur þjóðbúningafélags Íslands 30.maí. kl. 17.00 í Annríki Hafnarfirði.              Fundargestir hvattir til að mæta í Þjóðbúningum. Farið út að borða kl. 19.00 að loknum aðalfundi.